Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lsástæður
ENSKA
cause of action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fullnustu skal, að undangenginni umsókn skuldarans, synja af lögbærum dómstóli í fullnustuaðildarríkinu ef dómurinn sem er vottaður sem evrópsk fullnustufyrirmæli er ósamrýmanlegur fyrri dómi sem kveðinn var upp í einhverju aðildarríkjanna eða í þriðja landi, að því tilskildu:
a) að fyrri dómurinn tengist sömu málsástæðum og aðilum og ...

[en] Enforcement shall, upon application by the debtor, be refused by the competent court in the Member State of enforcement if the judgment certified as a European Enforcement Order is irreconcilable with an earlier judgment given in any Member State or in a third country, provided that:
a) the earlier judgment involved the same cause of action and was between the same parties; and ...

Skilgreining
málsástæða; staðhæfing eða fullyrðing aðila dómsmáls, einkum einkamáls, um málsatvik sem hann telur að leiði til þess að krafa hans skuli tekin til greina
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 805/2004 frá 21. apríl 2004 um að koma á evrópskum fullnustufyrirmælum þegar um er að ræða óumdeildar kröfur

[en] Regulation (EC) No 805/2004 of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 creating a European Enforcement Order for uncontested claims

Skjal nr.
32004R0805
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira